Orkan Upprifjun 5. & 6. kafli


Orkan Upprifjun úr 5. kafla

Svör við upprifjun 5-1
 1. Rafsegulbylgjur geta borist gegnum tómarúm, þar berast þær með 300.000 km hraða á sekúndu og þær eru þverbylgjur.
2. Sýnilega rófið er aðeins lítill hluti rafsegulrófsins og er sá hluti þess sem nær frá rauðum lit til fjólublás litar. Ósýnilega rófið er allar aðrar
    rafsegulbylgjur, það er þær sem mannsaugað greinir ekki.  Þar á meðal eru útvarpsbylgjur, innrauðir geislar, útfjólubláir geislar, röntgengeislar og
    gammageislar.
3. Flesta eiginleika ljóss er unnt að skýra á þeim grunni að um bylgjur sé að ræða, en þó ekki alla. Það á til dæmis við um ljósröfun sem eingöngu
    verður skýrð á þann hátt að ljósið sé úr ögnum. Þess vegna er talað um tvíeðli ljóss, það hefur bæði eiginleika bylgna og agna.


Svör við upprifjun 5-2
 1. Lýsandi hlutur:  Lætur frá sér eigið ljós.  Dæmi Sólin.
    Upplýstur hlutur:  Endurkastar ljósi.  Dæmi Tunglið.
2. Hlutur getur gleypt ljósið, endurkastað því eða hleypt því í gegnum sig.
3. Gagnsær hlutur hleypir ljósi greiðlega í gegnum sig.   Hálfgagnsær hlutur hleypir hluta ljóss gegnum sig, en smáatriði verða óskýr. Ógagnsær
    hlutur hleypir engu ljósi gegnum sig.


Svör við upprifjun 5-3
1. Speglun er endurkast ljóss;  regluleg speglun og dreifð speglun.
2. Flatir speglar:  Venjulegir speglar. Holspeglar:  Í vasaljósum, aðalljósum bíla, ljóskösturum og í spegilsjónaukum.
    Kúptir speglar:  Í verslunum og í baksýnis- og hliðarspeglum á bílum.


Svör við upprifjun 5-4
 1. Ljósbrot stafar af því að ljós fer mishratt gegnum mismunandi bylgjubera.
2. Safnlinsur eru þykkastar í miðju og brjóta samsíða ljósgeisla þannig að þeir færast nær hver öðrum;  notaðar í myndavélar, stækkunargler,
    smásjár og safnlinsa er í auganu. Dreifilinsur eru þykkastar til jaðranna og brjóta samsíða ljósgeisla þannig að þeir dreifast;  notaðar til þess að
    fá fram skarpari myndir.
3. Nærsýni veldur því að fjarlægir hlutir sjást illa vegna þess að augnknötturinn er of langur;  leiðrétt með dreifilinsu. Fjarsýni veldur því að nálægir
    hlutir sjást illa vegna þess að augnknötturinn er of stuttur;  leiðrétt með safnlinsu.


Svör við upprifjun 5-5
 1. Tíðni þess ljóss sem endurkastast af hlutnum.
2. Græna ljóssían hleypir einungis gegnum sig grænum geislum en gleypir alla aðra.
3. Blátt ljós tvístrast meira í lofthjúpnum en aðrir litir ljóssins og þess vegna berst það frekar til þín frá himninum en aðrir litir.


Svör við upprifjun 5-6
1. Í læknisfræði, útsendingu sjónvarpsefnis og símafjarskiptum.
2. Leysigeislar eru samfasa, einlitir og afar samþjappaðir og sterkir.
3. Þrívíð mynd gerð með leysitækni.


5.kafli
 
1.D
2.D
3.C
4.A
5.C
6.A
7.D
8.C
9.D
10.C
1.Rafsegulróf
2.Ljósröfun
3.Ljóseindir
4.lýsandi
5.flúor
6.speglun
7.kúptir speglar
8.
9.linsa
10.endurkastar
1.Rangt
2.Rangt
3.Rétt
4.Rangt
5.Rangt
6.Rétt
7.Rétt
8.Rangt
9.Rangt
10.Rétt

source: 
http://4letingja.blogcentral.is/sida/2405263/

Orkan Upprifjun úr 6. kafla

Svör við upprifjun 6-1
1. Í kjarna frumeinda eru róteindir ognifteindir.  Rafeindir sveima umhverfis kjarnann og mynda þar eins konarrafeindaský.
2. Kvarki er grunneining sem róteindir, nifteindir og margar aðrar öreindireru samsettar úr.  Talið er að til séu sex mismunandi gerðir kvarka.
3. Sterk víxlverkun er einn fjögurra grunnkrafta sem ríkja ínáttúrunni.  Þessi kraftur verkar innan frumeindakjarnans og heldur eindumhans saman.
4. Sætistala frumefnis ákvarðast af fjölda róteinda í kjarna hverrarfrumeindar.  Sætistala er því líka fjöldi rafeinda í óhlaðinnifrumeindfrumefnisins
    og segir til um efnafræðilega eiginleika viðkomandifrumefnis. Massatala frumefnis jafngildir samanlögðum fjölda róteinda ognifteinda í hverri
    frumeind og ákvarðar því massa hennar.

Svör við upprifjun 6-2
1. Frumefnabreyting er fólgin íbreytingu á kjarna frumeinda sem leiðir til þess að frumeindin tilheyrir öðrufrumefni eftir breytinguna.
2. Alfasundrun: þá losnar úr kjarnanum alfaögn sem er úr 2 róteindum og 2 nifteindum. Við það myndast frumeind annars frumefnis sem er með massatölu sem er 4 lægri en upphaflega frumeindin hafðiog sætistalan er 2 lægri en áður. Stoppa á nokkrum cm lofts eða pappírsblaði.Lítið hættulegir í föstum efnum en hættulegir í lofttegundum.
 
Betasundrun: þá breytist nifteind í róteind, rafeind losnar frá frumeindakjarnanum og tilverður ný frumeind með sætistölu sem er 1 hærri en upphaflega frumefnið hafði. Stoppar á ca 1 m lofts, geta komist í gegnum málmhimnur.
Gammasundrun: veldur ekki frumefnabreytingu. Ljóseindir með mikla orku, óhlaðnar. Geta komist ígegnum marga metra lofts og þykka veggi. Gammasundrun er venjulega samfara alfa- og betasundrunar.

Svör við upprifjun 6-3
1. Kjarnaklofnun er fólgin í því aðfrumeindakjarni klofnar í tvo minni kjarna.
2. Keðjuhvörf eru samfelld runa klofnunarhvarfa þar sem ein klofnun veldurþeirri næstu.
3. Stengur úr úrani-235 eru algengasta kjarnorkueldsneytið.  Þungt vatner notað sem hemilefni og hægir á nifteindum svo að úrankjarnarnir geti tekið við þeim. Stýristengur úr kadmíni gleypa nifteindirog eru notaðar til þess að stýra hraða keðjuverkunarinnar, þær má nota bæði til þess að
 flýta henni og hægja á henni og þær geta jafnvel stöðvaðkeðjuverkunina

source: 
http://4letingja.blogcentral.is/sida/2405284/

Engin ummæli:

Skrifa ummæli