Frelsi & Velferð - Glósur + ártöl bls. 4-71


Glósur bls. 4 – 45
Friður á Jörð
  • 26. júní 1945 var fundur í San Fransisco til að mynda ný alþjóðleg samtök
  • Sameinuðu þjóðirnar voru formlega stofnaðar 24. október 1945
  • Fúlltrúar ríkjanna 50 sem sem voru við þennan fund undirrituðu sáttmála sem skuldbatt ríkin til að vinna að sameiginlegum markmiðum
    • Aðal markmiðið var að koma í veg fyrir styrjaldir
    • Einnig átti að bæta samvinnu, samgöngur og sambúð milli ríkjanna
      • Bera virðingu fyrir grundvallaratriðum jafnréttis og sjálfsákvarðanarétti
    • Þessi sáttmáli er kallaður Sáttmáli Sameinuðu Þjóðanna
  • Fyrsta allsherjarþing sameinuðu þjóðanna var í janúar 1946 í London
  • mannúðarstarf er til þess að bjarga lífum og hjálpa fólki
    • Eftir seinni heimstyrjöldina voru margir illa staddir. Fólk vantaði húsaskjól, mat, lyf og vernd
  • árið 1948 voru mannréttindalög samþykkt sem sögðu að hver manneskja hefði rétt til lífs, frelsis, öryggis, tjáningarfrelsis og að kjósa.
  • Í palestínu voru gyðingar & arabar sem áttu í deilum. Bretar höfðu stjórnað landinu síðan í fyrri heimstyrjöld en nú vildu bæði Gyðingar og Arabar stofna sitt eigið ríki fyrir sinn kynflokk í Palestínu
  • Íslendingar gegnu í Sameinuðu Þjóðirnar 19. nóvember 1946
  • Trygve Lie var fyrsti framkvæmdastjóri Sameinuðu Þjóðanna. Hann var frá Noregi en maður frá smáríki var valinn því Noregur fylgdi hvorki USARússlandi

Bandaríkin gegn Sovétríkjunum
  • Þegar stóru veldin Bretland, Frakkland, Japan & Þýskaland misstu mikið af veldi sínu voru aðeins tvö stórveldi eftir: Bandaríkin & Sovétríkin
  • Þessi ríki voru algjörar andstæður
    • Sovétríkin
      • Einræði
        • 1 flokkur
      • kommúnismi
        • vinstri
        • rauður
      • í austur-evrópu
      • áætlunarhagkerfi
        • ríkið ákveður bæði verð og laun
      • vildu ná völdum í Evrópu með valdbeitingu
      • Allir áttu álíka lítinn pening
    • Bandaríkin
      • lýðræði
        • kosningar
      • Frjálshyggja
        • hægri
        • blár
      • í Vestri
      • markaðshagkerfi
        • laun og verð ráðast af framboði & eftirspurn
      • Vildu ná völdum í Evrópu með því að bjóða hjálp
        • Marshall aðstoðin
      • Mikill munur milli ríkra og fátækra
  • Munurinn milli austur- og vestur-Evrópu fór sífellt vaxandi
  • Sovétríkin voru svo mikið á móti stefnu Bandaríkjanna að allt var ritskoðað og miklum áróðri var beitt. Andstæðingar stjórnarinnar voru ofsóttir
  • Kommúnistar í Bandaríkjunum voru ofsóttir
  • Bæði veldin voru hrædd um að hitt væri að reyna að ná heimsyfirráðum
  • Kalt stríð er þegar það ríkir stríðsástand og mikill stríðsundirbúningur er í gangi en ekki er barist
    • Reyndar hjálpuðu þeir sínum bandamönnum í ýmsum litlum stríðum og deilum
  • árið 1949 kom í ljós að bæði stórveldin áttu kjarnorkuvopn og þá byrjaði fólk að óttast atómstríð
  • Þarna byrjaði vopnakapphlaupið, veldin kepptust um að framleiða flestu og bestu vopnin
  • Geimferðakapphlaupið byrjaði þegar Sovétríkin sendu gervihnött út í geim 1957
  • árið 1958 var NASA stofnað í Bandaríkjunum og miklum pening var eytt í það
  • Afrek Bandaríkjanna
    • 1969, 20. júlí - Fyrsti maðurinn á tunglið
      • Neil Armstrong
  • Afrek Sovétríkja
    • 1957, 4. október - Fyrsti gervihnötturinn
      • Spútnik 1
    • 1957 - Fyrsta lífvera í geiminn
      • hundurinn Laika
    • 1961 - Fyrsti maðurinn í geiminn
      • Juri Gagarin

Hvers vegna kom kalt stríð ?
  • Bandaríkin & Sovétríkin höfðu litið hvort annað illu auga alveg síðan kommúnistar komust til valda í Sovétríkjunum
  • Þegar seinni heimstyrjöldinni lauk voru Sovétríkin búin að taka yfir austur-Þýskaland og einnig réðu herir Sovétríkjanna yfir mestum hluta Austur-Evrópu en vesturveldin (Frakkland, Bretland & Bandaríkin) voru með vestur hluta Þýskalands
  • Í lok seinni heimstyrjaldarinnar var Evrópu skipt upp í áhrifasvæði og Þýskalandi skipt í hernámssvæði
  • Eystrasaltslöndin voru innlimuð í Sovétríkin og einnig sáu Sovétríkin til þess að kommúnistastjórn kæmist til valda í öðrum Austur-Evrópulöndum
  • árið 1948 var framið valdarán í Tékkóslóvakíu og þá réðu kommúnistar öllu
  • George Marshall var utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Hann birti Marshall-áætlunina árið 1947
    • Samkvæmt henni buðu Bandaríkin hjálp handa þeim sem höfðu orðið fyrir tjóni í stríðinu
      • peningagjafir eða hagstæð lán
    • Eina sem ríkin sem þöggðu hjálpina þurftu að gera var að vera með í nýrri stofnun (OEEC) sem átti að stuðla að frjálsri verslun í Evrópu
    • Sovétríkin löggðu ríkjum Austur-Evrópu að hafna hjálpinni en ríki Vestur-Evrópu þöggðu hana og fengu samtals 13 milljarða dollara á 4 ára tímabili
    • Með þessu óx efnahagsvöxtur í Vestur-Evrópu og fólk keypti meira af bandarískum vörum, hlustaði á tónlist frá Bandaríkjunum og horfði á bandarískar kvikmyndir
  • Truman-kenningin var sett fram af þáverandi Bandaríkjaforseta Harry S. Truman árið 1947
    • Kenning þessi var ræða og með ræðunni meinti hann að Bandaríkin þurftu að hjálpa ríkjum sem áttu að fá kommúnismastjórn og gefa þeim frjálshyggju
    • Bandaríkin skiptu út því sem þau höfðu alltaf gert, látið önnur lönd í friði og ekki skipta sér af samskiptum Evrópuríkjanna, og urðu að eins konar alheimslögreglu
  • Þýskalandi var skipt upp í 4 hernámssvæði. Bandaríkin áttu eitt, Frakkar eitt, Bretar eitt og Sovétríkin það síðasta
    • Bandaríkin og Sovétríkin vildu ólíka framtíð fyrir Þýskaland
      • Bandaríkin ásamt Frökkum & Bretum byrjuðu að byggja sína hluta upp og reisa iðnaðinn við
      • Sovétríkin vildu hafa Þýskaland veikburða. Verksmiðjum var lokað svo erfitt var að endurbyggja iðnaðinn
    • árið 1949 sameinuðu vesturveldin sína hluta og stofnuðu sambandslýðveldið (Vestur-Þýskaland)
    • Sama ár stofnuðu Sovétríkin Þýska Alþýðulýðveldið í sínum hluta
      (Austur-Þýskaland)
    • Vestur-Berlín var umlukin kommúnismastjórn og margir flúðu til Vestur-Þýskalands í gegnum hana. 16. ágúst 1961 var byrjað að byggja Berlínarmúrinn til þess að koma í veg fyrir frekari flótta
  • NATO var stofnað sem varnarbandalag þar sem ríkin þurftu að koma hvert öðru til hjálpar ef ráðist var á eitt þeirra
    • Vestur-Þýskaland kom í NATO árið 1955
  • Varsjárbandalagið var stofnað árið 1955 af Sovétríkjunum og fleiri ríkjum í Austur-Evrópu
  • Þá var NATO og Varsjárbandalagið á móti hvort öðru í Kalda Stríðinu

Alheimsdeila
  • 1. október 1949 stofnuðu Kommúnistar Alþýðuveldið Kína undir forystu Maó Zedong
  • Dómínókenningin var að ef eitt land félli í hendur kommúnisma féllu líka fleiri
  • Árið 1950 réðist N.-Kórea á S.-Kóreu vegna þess að leiðtogi N.-Kóreu, Kim Il Sung, vildi sameina Kóreu í eitt kommúnismaríki
    • Risaveldin fóru að blanda sér í málin og S.-Kórea fékk hermenn frá Bandaríkjunum en N.-Kórea frá Sovétmönnum & Kína
    • Samið var um vopnahlé árið 1953 eftir stríð í 3 ár og 4 milljónir mannslífa týnd
      • Þetta vopnahlé er enn í gildi
  • Mörg smástríð voru háð á árunum 1949-1989 þar sem Bandaríkin & Sovétríkin studdu sitt hvorn stríðsaðilann.
    • N.- Kórea & S.-Kórea
    • Mið-Austurlönd
      • stríð milli Ísraela og Arabalanda
    • Kúba
    • Nicaragua
    • Angóla
    • Afganistan
    • Víetnam
  • 16. október 1962 byrjuðu Sovétríkin að koma kjarnorkueldflaugum fyrir á Kúbu
    • Kommúnistinn Fidel Castro hafði komist til valda í byltingu 1959
    • Bandaríkin komu varðskipum fyrir í kringum Kúbu og settu þannig hafnbann. Ekkert var flutt út og ekkert inn
      • Bandaríkin ætluðu að aflétta banninu þegar Sovétríkin tækju eldflaugarnar
    • 28. október 1962 lýsti leiðtogi Sovétríkjanna, Nikita Krúsjoff, yfir að sprengjurnar yrðu fjarlægðar ef Bandaríkin lofuðu að ráðast ekki á Kúbu
    • Eftir þetta voru menn fúsari til að semja
  • árið 1959 gerðu kommúnistar Suður-Víetnam uppreisn gegn stjórninni þar. Þeir fengu stuðning frá kommúnistaríkinu Norður-Víetnam
    • árið 1964 sendu Bandaríkjamenn fullt af hermönnum til Víetnam og gerðu sprengjuárásir á norðurhlutann
    • Kommúnistarnir fengu vopn og vörur frá Sovétríkjunum
    • Fyrsta styrjöldin sem var sýnd beint í sjónvarpi
      • þetta fór illa í almenning og fólk fór að verða á móti stríðinu
    • Bandaríkjahermenn réðust einnig á almenning Víetnam t.d. með efnovopninu Napalm sem brennir húð fólks
    • Andstaðan gegn stríðinu óx og loks árið 1973 fóru Bandaríkin að draga sig úr því
    • árið 1975 fór allt Víetnam á vald kommúnista
    • um 57000 Bandarískir hermenn fórust en um 5 milljónir Víetnama og þar af 3 milljónir venjulegir borgarar

Endalok Stríðsins
  • Byrjað var að rífa Berlínarmúrinn í nóvember 1989 þegar hliðin voru opnuð
    • fólk hafði flúið í gegnum Ungverjaland til Vestur-Þýskalands
  • Fyrstu frjálsu kosningarnar í Þýskalandi voru haldnar árið 1990
    • í október 1990 voru Vestur og Austur hlutarnir sameinaðir
  • Sovétríkin voru leyst upp árið 1991
    • Þau urðu uppiskroppa með pening
    • Þau urðu uppiskroppa með efni til hversdags
    • Sovétríkin versluðu lítið við Vesturlöndin og fengu því ekki það nýjasta
    • Vinnusemi minnkaði
    • Fólk missti trúnna á kommúnisma
    • Fleiri dóu vegna minnkandi heilsugæslu
  • Gorbatjov varð leiðtogi Sovétríkjanna árið 1985
    • slagorð hans var Glasnost (hreinskilni)
    • Hann vildi leysa málin og ná sáttum við Bandaríkin
    • Varð mjög vinsæll í Vestur-Evrópu og fékk friðarverðlaun Nóbels
    • Varð ekki vinsæll í heimalandi sínu vegna gagnslausra efnahagsumbóta
  • Gorbatjov hélt fund með Ronald Reagan Bandaríkjaforseta og þeir skrifuðu undir afvopnunarsaming árið 1987 og þá var vopnakapphlaupinu lokið
  • Gorbatjov vildi endurskipuleggja stjórn- og hagkerfið en það virkaði illa
    • fólkið vildi bara lýðræði & markaðshagkerfi eins og fyrir vestan
    Verkalýðssamtökin Samstaða voru stofnuð árið 1980
    • Voru óánægð með Kommúnismann og kröfðust umbóta
    • Lech Valesa var leiðtogi Samstöðu
      • var rafvirki
      • var fangelsaður af stjórn kommúnisma
      • Barðist fyrir lýðræði í Póllandi
      • Fékk friðarverðlaun Nóbels
      • Varð fyrsti forseti landsins sem var kosinn í frjálsum kosningum 1990
  • Stjórn Kommúnisma neyddust loks til að leyfa frjálsar kosningar árið 1989
    • Samstaða sigraði Kommúnistaflokkinn
  • á árinu 1990 hurfu allar kommúnistastjórnir Varsjársbandalagsríkjanna í Austur-Evrópu nema í Sovétríkjum
  • Gorbatjov sagði að óvinsælar ríkisstjórnir gætu ekki lengur treyst á Sovétríkin og því þorði almenningur að rísa gegn þeim
  • Skiptin úr kommúnistastjórn yfir í lýðræði voru ekki friðsamleg í Rúmeníu en það tókst að lokum
    • Nicolae Ceausescu lét hermenn skjóta á uppreisnarfólk
      • hann var seinna tekinn af lífi
  • Í Sovétríkjunum voru 15 Sovétlýðveldi og Rússland var þar stærst
  • Sovétlýðveldin fóru að mótmæla kommúnistastjórn og loks urðu þau öll sjálfstæð
  • Fyrsti forseti Rússlands var Boris Jeltsin
    • Hann réði á erfiðum tíma en þá voru skiptin yfir í lýðræði & markaðshagkerfi
  • Á eftir honum kom Vladimir Putin en þá fór allt að verða stöðugra
    • Vesturlöndin fóru samt að óttast að hann drægi úr lýðræðinu

Tímaás
1945, 26. júní – Fundur í San Fransisco um að mynda ný alþjóðleg samtök
1945, 24. október – Sameinuðu Þjóðirnar formlega stofnaðar
1946, janúar – Fyrsta allsherjarþing Sameinuðu Þjóðanna í London
1946, 19. nóvember – Íslendingar ganga í Sameinuðu Þjóðirnar
1947 – Marshall áætlunin birt
1947 – Truman-kenningin sett fram
1948 – Mannréttindalög samþykkt á þingi Sameinuðu Þjóðanna
1948 – Kommúnistar fremja valdarán í Tékkóslóvakíu
1949, 1. október – Kommúnistar stofna Alþýðuveldið Kína
1949 – kemur í ljós að bæði Sovétríkin & Bandaríkin eiga kjarnorkuvopn
1949 – Vopnakapphlaupið byrjar
1949 – Fólk fer að óttast kjarnorkustríð
1949 – Frakkland, Bretland & Bandaríkin sameina sín hernámssvæði og stofna Vestur-Þýskaland
1950 – Norður-Kórea ræðst á Suður-Kóreu
1953 – Samið um vopnahlé í Kóreu
1955 – Vestur-Þýskaland gengur í NATO
1955 – Varsjárbandalagið stofnað
1957, 4. október – Sovétríkin senda fyrsta gervihnöttinn út í geim
1957 – Vopnakapphlaupið byrjar
1957 – Fyrsta lífveran út í geim
1958 – NASA stofnað
1959 – Fidel Castro kemst til valda í byltingu á Kúbu
1959 – Kommúnistar Suður-Víetnam gera uppreisn gegn stjórninni þar.
1961, 16. ágúst – Byrjað að byggja Berlínarmúrinn
1961 – Fyrsti maðurinn í geiminn
1962, 16. október – Sovétríkin byrja að koma fyrir kjarnorkueldflaugum á Kúbu
1962, 28. október – Lýst yfir að sprengjurnar yrðu fjarlægðar af Kúbu
1964 Bandaríkjamenn taka þátt í Víetnam stríðinu með því að senda menn þangað og sprengjur
1969, 20. júlí – Fyrsti maðurinn á tunglið
1973 – Bandaríkjamenn draga sig úr Víetnam stríðinu
1975 – Kommúnistar vinna Víetnam
1980 – Verkalýðssamtökin Samstaða stonuð
1985 – Gorbatjov verður leiðtogi Sovétríkja
1987 – Gorbatjov & Reagan skrifa undir afvopnunarsamning
1987 – Vopnakapphlaupinu lýkur
1989, nóvember – Byrjað að rífa Berlínarmúrinn
1989 – Stjórn Kommúnisma neyðast til að leyfa frjálsar kosningar í Póllandi
1990, október – Vestur-Þýskaland & Austur-Þýskaland sameinað
1990 – Fyrstu frjálsu kosningarnar í Þýskalandi
1990 – Lech Valesa fyrsti forseti Póllands kosinn í frjálsum kosningum
1990Allar kommúnistastjórnir Varsjársbandalagsríkjanna í Austur-Evrópu hverfa nema í Sovétríkjum
1991 – Sovétríkin leyst upp


Glósur bls. 48 – 71

Íslenska Velferðarríkið
  • Velferðarsamfélag er þegar stjórnin sér um að öllum líði ágætlega, sama hversu hæfur hann er til þess að vinna
  • Lög um tíund voru sett á Íslandi fyrir meira en 900 árum
    • fólk þurfti að borga 1/10 til kirkjunnar
      • fjórðungur þess til fátækra
  • árið 1760 byrjaði landlæknisembættið. Svo voru héraðslæknar á 18. & 19. öld, og loks sjúkrahús á 19. & 20. öld
    • að mestu leiti rekið af ríkinu
      • ókeypis eða mjög ódýrt
  • fræðslulög voru sett árið 1907 og þá var barnafræðsla ókeypis
    • Menntaskólakennsla var líka ókeypis en vistin þar kostaði mikið
      • fram yfir WWII luku mjög fáir námi þar
        • aðeins um 1/3 (um 3000) á aldrinum 16-19 var í skóla árið 1590
          • helst iðnskólum, MR & MA, húsmæðraskólum
  • Árið 1974 voru sett lög um að skólaskylda næði til 16 ára aldurs
    • fjölbrautaskólar voru stofnaðir á næstu 10 árum
  • Árið 1936 voru sett lög um alþýðutryggingar
    • fjárhæðirnar lágar
    • reglurnar til að fá pening flóknar
    • samin af framsóknar- og alþýðumönnum sem þá voru við stjórn
  • Árið 1944 setti Alþýðuflokkurinn skilyrði um gott tryggingarkerfi
    • Alþýðuflokkurinn sat í stjórn ásamt sósíalistum og sjálfstæðismönnum
      • undarleg en góð samsetning
  • Lög um Almannatryggingar voru sett 1946 og þær voru líkar alþýðutryggingum
    • stórt skref í átt að velferðarsamfélagi
    • mikið hærri bætur
    • foreldrar með 3 eða fleiri börn fengu bætur
    • Allir sem höfðu rétt á bótum fengu þær
  • Nýsköpunarstjórn er stjórn sem kom nýsköpun á í atvinnulífið eftir stríðið
  • byrjað var að gefa atvinnuleysisbætur árið 1956 eftir langt verkfall verkamanna
    • áður hafði fólk þurft að sækja um sveitarstyrk en það var ekki vinsælt
  • Bílar á Íslandi voru tæplega 5000 árið 1945
    • helmingur fólksbílar en hinn helmingur vörubílar
  • árið 1981 fóru bílarnir yfir 100.000
    • um 90.000 fólksbílar
    • rúmlega 1 bíll á hvert heimili
  • um 1980 voru laun verkakvenna varla 80% af launum verkamanna
    • árið 1961 voru sett lög um að laun kvenna ættu að ná launum karla á árunum 1962 – 1967
    • 1970 byrjaði uppreisn gegn ranglæti
      • þar á meðal jafnrétti kvenna
  • Árið 1970 var Rauðsokkahreyfingin stofnuð
    • krafðist jafnréttis
    • skipulögðu kvennafrídaginn 24. október 1975
  • Samtök um kvennalista voru stofnuð á 9. áratugnum
    • fengu 10% fylgi 1987
  • Lög um jafna stöðu karla og kvenna voru sett á 8. áratugnum
    • hafa þróast í lög um jafnrétti allra í samfélaginu
  • Sjónvarpsútsendingar á Íslandi byrjuðu á 6. áratugnum í herbúðum kana
    • voru stækkaðar 1963 um allt suðvestanvert landið
      • fleiri fengu sér sjónvörp
  • árið 1964 var send áskorun um að takmarka sjónvarpsútsendingar á ensku við herbúðirnar
    • það var ekki gert
  • Árið 1966 hófust íslenskar sjónvarpsútsendingar
    • sendu aðeins út 2 kvöld í viku
    • svo 6 kvöld í viku í 11 mánuði
      • frí á fimmtudögum og í júlí
    • 1986 var byrjað að senda út öll kvöld
      • þá var Stöð 2 einnig stofnuð
  • Stjórnmál Íslands voru öðruvísi en í Norðurlöndunum (bls. 55)
    • kommúnistar & Jafnaðarmenn voru saman í Alþýðubandalaginu, nokkuð stórir
      • í Norðurlöndunum voru kommúnistar pínkulitlir
      • Jafnaðarmenn voru lang flestir
    • íhaldsmenn (sjálfstæðisflokkurinn) voru lang stærstir og ríktu allan síðari hluta aldarinnar

Ísland & Umheimurinn
  • Íslendingar vildu fá herinn burt aðallega vegna tveggja ástæða
    • það væri skerðing á sjálfstæði
    • það gæti haft áhrif á íslenska menningu
  • Bandaríkjamenn fóru fram á að hafa her í landinu áfram á þremur stöðum árið 1945
  • Beiðninni var hafnað og síðusti hermennirnir fóru árið 1947
    • sósíalistaflokurinn var mikið á móti því að hafa þá
  • Meðan á þessu stóð samdi forsætisráðherrann, Ólafur Thor, við Bandaríkjamenn um að hafa óvopnað herlið við flugvöllinn
    • Sósíalistar sögðu sig úr stjórninni vegna þessa og missti þá stuðning og hætti
  • Keflavíkursamningurinn var samþykktur 1946
  • Íslendingum var boðin Marshall hjálp árið 1947
    • það kom þeim á óvart
      • þeir höfðu grætt á stríðinu
    • að lokum fengu Íslendingar tvöfalt meiri hjálp miðað við fólksfjölda en allir aðrir
      • Bandaríkjamenn vildu halda aðstöðu sinni á Íslandi
      • 209 $ á hvern íbúa landsins
    • Marshall hjálpin var m.a. Notuð til að byggja áburðarverksmiðju í Gufunesi
      • tekin í notkun 1954
  • Íslendingum var boðin aðild að NATO árið 1949
    • umræðan var 30. mars 1949
    • mikil mótmæli voru og táragasi beitt
    • á meðan var aðildin samþykkt með 37 atkvæðum gegn 13
  • Íslendingar undirrituðu samning um að herlið væru ekki á landinu þegar ekki var stríð árið 1949
    • stjórnvöld Íslendinga létu undan og hleyptu Bandarísku herliði aftur að flugvellinum 7. maí 1951 þar sem það dvaldist í 55 ár
      • leynilegur fundur var haldinn með öllum nema Sósíalistum
  • Sósíalistaflokkurinn breyttist í Alþýðubandalagið árið 1956
    • varð smám saman ótryggari Sovétríkjum en vildu frekar að Ísland væri hlutlaust
  • Skiptar skoðanir voru um herstöðina
    • Sjálfstæðisflokkurinn var alltaf fullkomlega með herstöðvunum
    • Í Framsóknarflokki og Alþýðuflokki var oftast lítill meirihluti með herstöðinni
    • Hjá almenningi var meirihluti á móti herstöðinni
    • Sósíalistar voru á móti
  • árið 1945 komu niðurstöður úr skoðanakönun um herstöðina
    • 24% voru hlutlausir
    • 76% söðgu já/nei
      • af þeim 63% á móti
      • 37% með
  • 1991 sundruðust Sovétríkin og Kanar nenntu ekki að hafa herlið á Íslandi lengur
    • Þá reyndu íslensk stjórnvöld að halda í herinn
      • fannst vera trygging að hafa her á landinu
      • áhugi almennings minnkaði
  • árið 2006 yfirgaf Bandaríkjaher herstöðina að eigin frumkvæði
    • Ísland var þó enn í NATO
  • Landhelgi Íslands var aðeins 3 sjómílur fyrir síðari heimsstyrjöld
    • Eftir stríðið byrjuðu lönd að veiða meira og meira svo Íslendingar vildu vera með
    • Fyrsta stækkun landhelginnar var á árunum 1950-1952 í 4 sjómílur.
      • Öllum fjörðum og flóum lokað
      • Bretar settu löndunarbann á íslenskan fisk en það misheppnaðist gríðarlega því þá sköpuðust fleiri vinnur við að frysta og salta fiskinn og afli varð verðmætari
        • þeir gáfust upp á banninu eftir 4 ár
    • Næsta útfærsla var árið 1958 í 12 sjómílur en svo komu 50 sjómílur 1972
      • Bretar sendu herskip á miðin við Ísland til að vernda togarana fyrir íslenskum varðskipum en það gekk ekki upp
    • Síðasta stækkunin var 1975 en þá urðu sjómílurnar 200
      • Bretar gáfust upp á að vernda togarana ári eftir það (1976)
  • Samsteypustjórn er stjórn þar sem tveir flokkar eru við stjórn vegna þess að enginn einn flokkur hefur meirihluta
    • þannig stjórn var á árunum 1959 – 1971 en sú stjórn var kölluð viðreisnarstjórnin
      • ætlaði að reisa íslenskan efnahag við
      • Sjálfstæðisflokkur og Alþýðuflokkur í stjórn
      • Framsókn og Alþýðubandalagið í stjórnarandstöðu
  • Viðreisnarstjórnin myndaði tengsl við önnur lönd og reyndi að sættast við Breta eftir að 12 mílna mörkin voru dregin
    • Bretar sættu sig við 12 m og Íslendingar lofuðu að aðrar útfærslur færu fyrir dóm
  • Vegna þessa samnings ^ var ekki lengur hægt að veiða meiri fisk til að fá pening svo að farið var út í stóriðju
    • virkja fossa og selja orku
  • Búrfellsvirkjun var byggð í Þjórsá og til þess að flytja orkuna var Álverið í Straumsvík byggt af Svissnesku fyrirtæki
    • Mikill ágreiningur var um Álverið en fólk var á móti því vegna tveggja ástæða
      • Þjóðleg sjónarmið: Útlendingum var hleypt inn í atvinnurekstur á Íslandi og orka seld til þeirra ódýrara vegna magnafslátts
      • Náttúruverndarsjónarmið: Í upphafi var nefnilega samið um að enginn hreinsibúnaðir myndi vera vegna íslenska vindsins
    • Stóriðjustefnan sigraði
  • Samvinna jókst milli mið- og vesturríkja Evrópu til þess hægt væri að standast samanburð USA
    • Efnahagsbandalag Evrópu stofnað árið 1957
      • aðal stöðvar í Brussel, Belgíu
    • sex ríki: Frakkland, V. Þýskaland, Ítalía, Holland, Belgía & Luxemborg
    • Heitir núna Evrópusambandið (ESB)
  • EFTA var stofnað af Bretum, Dönum, Norðmönnum, Svíum, Svisslendingum, Austurríkismönnum og Portúgölum
    • Finnar, Íslendingar og Liechtensteinsbúar bættust svo við
  • Meginatriði báðra bandalaga var að aðildarríki höfðu hefðu frjálsa og tollalausa verslun á milli sín
  • Seinna fóru flest ríkin úr EFTA í Efnahagsbandalagið en ekki Norðmenn, Íslendingar, Svisslendingar og Liechtensteinsbúar
  • Samningur var gerður 1994 um fjórfrelsi milli allra ríkja Evrópusambandsins og flest ríki EFTA (líka Ísland)
    • fjórfrelsi: fólk, vörur, þjónusta og fjármagn getur flust frjálst milli landanna
  • Skinnhandrit voru afhent Íslendingum frá Dönum 21. apríl 1971

Tímaás
1590 – Aðeins um 1/3 á aldrinum 16-19 ára í skóla
1760 – Landlæknisembættið sett
1907 – Fræðslulög sett og barnafræðsla ókeypis
1936 – Lög um alþýðutryggingar
1944 – Alþýðuflokkurinn setur skilyrði um gott tryggingakerfi
1945 – Bílar á Íslandi tæplega 5000
1945 – Bandaríkjamenn fara fram á að hafa her á landinu á þremur stöðum
1945 – Niðurstöður úr könnun um hvort Kanar eigi að vera á landinu koma
1946 – Lög um almannatryggingar
1946 – Keflavíkursamningurinn samþykktur
1947Síðust hermenn Kana fara af landinu eftir að beiðni þeirra var hafnað um að hafa hermenn hér
1947 – Íslendingum boðin Marshall-hjálp
1949, 19. mars – Umræða um inngöngu í NATO
1949 – Íslendingum boðin aðild að NATO
1949 – Íslendingar undirrita samning um að herlið væri ekki á landinu þegar ekki er stríð
1950 – Byrjað að stækka landhelgina í 4 sjómílur
1951, 7. maí – Íslendingar hleypa herliði Kana aftur á landið
1952 – Lokið við að stækka landhelgina í 4 sjómílur
1954 – Áburðarverksiðja í Gufunesi tekin í notkun
1956 – Byrjað að gefa atvinnuleysisbætur
1956 – Sósíalistaflokkurinn breytist í Alþýðubandalagið
1957 – Efnahagsbandalag Evrópu stofnað (ESB)
1958 – lanhelgi lengd í 12 sjómílur
1959 – Viðreisnarstjórnin fer í stjórn
1961 – Lög um að laun kvenna ættu að vera jöfn launum karla
1963 – Sjónvarpsútsendingar fóru að nást um allt suðvestanvert land
1964 – Áskorun send um að takmarka sjónvarpsútsendingar við herstöðina
1966 – Íslenskar sjónvarpsútsendingar hefjast
1970 – Uppreisn á Íslandi gegn ranglæti
1970 – Rauðsokkahreyfingin stofnuð
1971, 21. apríl – Skinnhandritin afhent
1971 – Viðreisnarstjórnin hættir í stjórn
1972 – Lanhelgi lengd í 50 sjómílur
1974 – Lög um skólaskyldu til 16 ára
1975, 24. október – Fyrsti kvennafrídagurinn
1975 – Landhelgi lengd í 200 sjómílur
1976 – Breta fara með varðskip sín af miðum Íslands
1980 – Laun verkakvenna varla 80% af launum verkamanna
1981 – Bílar á Íslandi fara yfir 100.000
1986 – Byrjað að senda sjónvarpsútsendingar öll kvöld
1986 – Stöð 2 stofnuð
1987 – Kvennalistinn fær 10% fylgi
1991 – Sovétríkin sundrast og Kanar nenna ekki lengur að hafa herlið á landinu
1994 – Samningur um fjórfrelsi
2006 – Bandaríkjamenn yfirgefa herstöðina
6. áratugurinn – Sjónvarpsútsendingar hefjast í herbúðum Kana
8. áratugurinn – Lög um jafna stöðu karla og kvenna sett
9. áratugurinn – Samtök um Kvennalista stofnuð
18. & 19. öld – Héraðslæknar komu
19. & 20. öld – Sjúkrahús komu



Engin ummæli:

Skrifa ummæli