Gísla Saga Súrssonar - Glósur


Gísla saga Súrssonar (bara 1. - 13. kafli) 
14/11/2012
Persónur
Þorkell Skerauki
  • giftur Ísgerði
  • á 3 syni
    • Ari
    • Gísli
    • Þorbjörn
  • héraðshöfðingi í Noregi
  • bjó í Súrnadal
Ísgerður
  • gift Þorkeli Skerauka
Ari
  • elsti sonur Þorkells Skerauka og Ísgerðar
  • giftur Ingibjörgu (dóttur Ísa)
  • drepinn af Björn hinum Blakka
Ingibjörg
  • dóttir Ísa og Ingigerðar
  • bjó í firði sem heitir Fimbuli
  • gift Ara (son Þorkells Skerauka)
Gísli
  • miðju sonur Þorkells Skerauka og Ísgerðar
  • drepur Björn hinn Blakka í hólmgöngu
  • deyr í átökum við Kol um Grásíðu
Þorbjörn Súr
  • giftur Þóru, dóttur Rauðs
  • fær viðurnefnið Súr eftir hafa varist eldi með sýru
  • á 1 dóttur og 3 syni
    • Þórdís
    • Þorkell
    • Gísli
    • Ari
  • býr í Súrnadal fyrst um sinn en flýr svo með fjölskyldu sína til Íslands
  • býr á Sæbóli á Íslandi
  • deyr úr elli
Þóra
  • gift Þorbirni Súr
  • deyr úr elli
Björn hinn blakki
  • berserkur
  • gefur Ara þá afarkosti að selja sér konu hans eða ganga á hólm við hann
  • drepur Ara
  • er drepinn af Gísla með Grásíðu
Kolur
  • þræll sem fór með Ingibjörgu þegar hún giftist Ara
  • á töfrasverðið Grásíðu
  • lánar Gísla Grásíðu
  • Deyr í átökum við Gísla um Grásíðu

Þórdís Súrsdóttir
  • elsta dóttir Þorbjörns Súr
  • gift Þorgrími, syni Þorsteins Þorskabíts
  • systir Gísla og Þorkells
  • Býr á Sæbóli
  • Bárður, Kolbjörn og Skeggi vilja allir giftast henni og því koma upp vandamál
Þorkell Súrsson
  • elsti sonur Þorsteins Súr
  • giftur Ásgerði, dóttur Þorbjörns Selagnúps
  • býr á Sæbóli, flytur svo á Hól með Gísla en vill svo aftur fara á Sæból til Þórdísa systur sinnar og hennar manns
  • vinir
    • Bárður
    • Skeggi
Gísli Súrsson
  • Næst elsti sonur Þorsteins Súr
  • giftur Auði, dóttur Vésteins
  • Flytur frá Noregi til Íslands með fjölskyldu sinni
  • Býr á Sæbóli en flytur svo á Hól með Þorkeli en svo fer Þorkell
  • Hólmgöngur/dráp
    • drepur Bárð, vin Þorkels
    • heggur fót af Skeggja, vin Þorkels, í hólmgöngu
    • er með í að drepa Einar, Árna, Skeggja & Kolbjörn en þeir brenndu húsið í Norge
Ari
  • fer í fóstur til móðurbróður síns og er ekkert talað um hann meir
Bárður
  • vonbiðill Þórdísar Súrsdóttur
  • vinur Þorkels
  • er drepinn af Gísla
Skeggi
  • annar vonbiðill Þórdísar Súrsdóttur
  • býr á einni Söxu
  • vinur Þorkels
  • gengur á hólm við Gísla og missir fótinn
  • á 2 syni
    • Einar
    • Árni
  • er drepinn af Gísla og hans mönnum
  • á smiðinn Ref
Kolbjörn
  • annar vonbiðill Þórdísar Súrsdóttur
    • átti að fá að giftast henni
  • Á að ganga á hólm við Skeggja en Gísli fer í staðinn
  • fær 2 afarkosti frá Einari og Árna Skeggjasonum
    • vera með í brennuliði þeirra og kveikja í húsi Þorbjörns Súr og co.
    • eða deyja
  • er drepinn af Gísla Súrsson og hans mönnum eftir eldinn í húsinu
Refur
  • Smiður Skeggja
  • Smíðar líkön af Kolbirni og Gísla og lætur annan standa aðeins fyrir framan hinn
Einar & Árni Skeggjasynir
  • synir Skeggja
  • bjóða Kolbirni afarkosti
  • kveikja í húsi Þorbjörns Súr og co.
  • Eru drepnir af Gísla og co.
Þorkell Eiríksson
  • býr á Saurum í Keldudal
  • vinur Þorkells og Gísla Súrssona
Þorkell Auðgi
  • býr í Alviðru
  • vinur Þorkells og Gísla Súrssona
Bjartmar
  • býr í Arnarfirði
  • giftur Þuríði Hrafnsdóttur
  • á 4 börn
    • Hildur
    • Helgi
    • Sigurður
    • Vestgeir
Þuríður
  • gift Bjartmari
Helgi Bjartmarsson
  • sonur Bjartmars
Sigurður Bjartmarsson
  • sonur Bjartmars
Vestgeir Bjartmarsson
  • sonur Bjartmars
Hildur Bjartmarsdóttir
  • dóttir Bjartmars
  • gift Vésteini Austmanni
Vésteinn Austmaður
  • giftur Hildi Bjartmarsdóttur
  • á 2 börn
    • Auður
    • Vésteinn
Auður Vésteinsdóttir
  • Gift Gísla Súrssyni
Vésteinn Vésteinsson
  • giftur Gunnhildi
  • á 2 syni
    • Bergur
    • Helgi
  • var eitt sinn í sambandi með Ásgerði, konu Þorkells Súrsson
Gunnhildur
  • kona Vésteins Vésteinssonar
Bergur Vésteinsson
  • sonur Vésteins og Gunnhildar
Helgi Vésteinsson
  • sonur Vésteins og Gunnhildar
Þorbjörn Selagnúpur
  • býr í Tálknafirði
  • giftur Þórdís (random)
  • á 1 dóttur
    • Ásgerður (kona Þorkels)
Þórdís
  • kona Þorbjörns Selagnúpar
Ásgerður
  • dóttir Þorbjörns Selagnúpar
  • gift Þorkeli
  • var eitt sinn í sambandi með Vésteini Vésteinssyni
Þorsteinn Þorskabítur
  • giftur Þóru
  • á 3 börn
    • Þórdís
    • Þorgrímur (giftist Þórdísi Súrsdóttur)
    • Börkur hinn Digri
  • býður Þorkeli Auðga, Þorkeli Súrssyni og Gísla Súrssyni heim til sín eftir þing
Þóra
  • gift Þorsteini Þorskabít
Þórdís
  • dóttir Þorsteins Þorskabíts
  • á 2 syni
    • Saka-Steinn
    • Þóroddur
Þorgrímur
  • sonur Þorsteins Þorskabíts
  • giftur Þórdísi Súrsdóttur
  • á son
    • Þóroddur
  • býr á Sæbóli
  • var eitt sinn hrifinn af Auði Vésteinsdóttur, konu Gísla
  • drepur Þóri og Þórodd og eignast skip þeirra
Börkur hinn Digri
  • sonur Þorsteins Þorskabíts
  • býr í Þórsnesi
Saka-Steinn
  • sonur Þórdísar, dóttur Þorsteins Þorskabíts
Þóroddur
  • sonur Þórdísar, dóttur Þorsteins Þorskabíts
Gestur Oddleifsson
  • er á þingi
  • spáir ósætti á milli Haukdæla
    • Þorgrímur, Þorkell, Gísli & Vésteinn
Arnór Gassi
  • er á þingi
  • finnst Haukdælir ekki einbeita sér nóg að mikilvægum málum og eru bara að drekka
Þórir & Þórarinn
  • Norðmenn
  • koma á skipi til Íslands sem kaupmenn
  • selja Þorgrími við en gefa honum minni við en um var samið
  • drepa Þórodd Þorgrímsson þegar hann sakar þá um vörusvik
  • eru drepnir af Þorgrími
Oddur Örlygsson
  • tók við skipi Norðmannanna
Þóroddur Þorgrímsson
  • sonur Þorgríms og Þórdísar
  • er drepinn af Þóri og Þórarni
Skegg-Bjálfi
  • býr í Noregi
  • vingast við Gísla og Véstein
  • vill gefa þeim hálft skip hans
  • fer með Gísla og Vésteini í Vébjörg og þar eru þeir hjá Sigurhaddi
Sigurhaddur
  • leyfir Gísla, Vésteini og Bjálfa að gista hjá sér í Vébjörgum DK
Sigurður
  • félagi Vésteins á Englandi
Geirmundur
  • ómagi sem fór með Þorkeli þegar hann fór aftur á Sæból
  • varar Véstein við að fara ekki í Haukadal
Guðríður
  • var áfram hjá Gísla þegar Þorkell flutti aftur á Sæból
Þorgrímur Nef
  • galdramaður
  • Þorgrímur og Þorkell biðja hann um að koma
  • setur Grásíðu aftur saman
Hallvarður & Hávarður
  • húskarlar Gísla
  • fara með boð til Vésteins um að hann eigi ekki að koma
Bessi á Bessastöðum
  • lét Hallvarð & Hávarð fá 2 fljóta hesta
Þorvarður í Holti
  • húskarlar hans voru að rífast en Vésteinn sættir þá
Lúta
  • frænka Vésteins
  • varar Véstein við að fara ekki í Haukadal
Þorvaldur Gneisti
  • lætur Véstein fá hest
  • varar hann við að fara ekki í Haukadal
Rannveig
  • vinnukona á Sæbóli
  • er send á Hól til þess að gá hvort Vésteinn sé kominn en kemst ekki að neinu

Hlutir & Atburðir
Grásíða
  • galdrasverð
  • í eigu þrælsins Kols
  • sá sem barðist með því vann alltaf
  • brotnaði í átökum milli Gísla og Kols
  • Þorgrímur og Þorkell fá Þorgrím nef til þess að setja það aftur saman
Hólmgöngur
  • Ari & Björn hinn blakki
    • Ari deyr
  • Gísli (eldri) & Björn hinn blakki
    • Björn deyr
  • Gísli & Skeggi
    • Skeggi missir annan fótinn
Fræg & mikilvæg orð
  • Eigi var ég af því Ara gift að ég vildi þig eigi heldur átt hafa
    • Jafnvel þótt ég hafi verið gift Ara var ég hrifnari af þér
    • Ingibjörg (kona Ara (eldri))segir við Gísla (eldri)
    • afleiðingar eru að Gísli ákveður að ganga á hólm við Björn hinn blakka
  • Eigi munu þeir allir samþykkir hið þriðja sumar er þar eru nú í þeim flokki
    • Það mun koma upp ósætti meðal þeirra eftir a.m.k. 3 ár
    • Gestur Oddlefsson segir um Haukdælina Þorgrím, Þorkel, Véstein og Gísla
    • Þeir ákveða að sverjast í fóstbræðralag, en það misheppnast
  • Því skaltu heita mér að þú farir aldrei brott af Íslandi ef þú kemur heill út nema ég leyfi þér
    • Þú mátt aldrei fara eitthvert nema þú lofir að koma heill aftur til Íslands
    • Gísli segir við Véstein
    • Vésteinn lofar þessu
  • Nú falla öll vötn til Dýrafjarðar og mun ég þangað ríða enda er ég þess fús
    • Hann ætlar að halda áfram ferð sinni
    • Vésteinn segir við Hallvarð og Hávarð þegar þeir segja honum að fara ekki í Haukadal að hitta Gísla
    • Vésteinn fer í Haukadal
Dráp
  • Gísli --> Bárður (vonbiðill Þórdísar)
    • Bárður var að reyna að fífla Þórdísi og Gísla var illa við hann
  • Gísli og co. --> Skeggi, Einar, Árni & Kolbjörn
    • Þeir reyndu að kveikja í húsinu þeirra
  • Þórir & Þórarinn --> Þóroddur
    • hann sakar þá um vörusvik
  • Þorgrímur --> Þórir & Þórarinn
    • hefna Þórodds sonar síns
Afarkostir
  • Björn hinn blakki --> Ari (eldri)
    • selja sér konu hans
    • ganga á hólm við hann
    • Ari velur kost 2
  • Einar og Árni --> Kolbjörn
    • vera með að kveikja í húsi Þorbjörns Súr og fjölskyldu
    • deyja
    • Kolbjörn velur kost 1
  • Ásgerður --> Þorkell
    • Fyrirgefa sér
    • skilja við hana
    • Þorkell velur kost 1
Sýrukerin
  • voru notuð til þess að verjast eldinum
  • strávöndum var dýft ofan í þau og þannig var varist eldinum
Sæból
  • Gísli reisir hann
  • Þorbjörn Súr býr þar ásamt fjölskyldu
  • Þórdís og Þorgrímur flytja þangað og hinir fara
  • Þorkell og Ásgerður flytja til þeirra
Hóll
  • Þorkell og Gísli reisa hann
  • Þorkell og Gísli búa þar með fjölskyldu sinni
  • Þorkell flytur burt
  • er við hliðina á Sæbóli
Fóstbræðralag
  • Þorgrímur, Þorkell, Vésteinn og Gísli
  • Þorgrímur vill ekki fóstbræðrast við Véstein
    • þeir eru ekkert tengdir
    • ef Þorgrímur vill ekki Véstein vill Gísli ekki Þorgrím
Siglingar
  • Þorgrímur & Þorkell fara til Noregs
    • hitta kónginn
    • gengur mjög vel og græða helling
  • Gísli & Vésteinn fara til Noregs
    • gengur vel og græða mikið
    • missa skipið í vondu veðri
  • Gísli, Vésteinn og Bjálfi fara til Danmerkur á Vébjörg
    • á skipi Bjálfa
  • Gísli og Bjálfi fara til Íslands frá Danmörku
  • Vésteinn fer til Englands
    • að hitta vin sinn
Peningurinn
  • Gísli smíðar hann
  • er skipt í tvennt með 10 oddum
    • Gísli fær annan helminginn
    • Vésteinn fær hinn
  • Ef annar sendir hinum peninginn er um lífshættu að ræða
    • peningurinn er til sönnunar um að skilaboðin séu rétt
Samtal Ásgerðar og Auðar
  • um fyrri hrifningu
    • Auður og Þorgrímur voru hrifin af hvort öðru
    • Ásgerður og Vésteinn voru í sambandi
  • Þorkell heyrir þetta
    • þetta mun valda dauða einhverra manna
Flutningar
  • Þorkell og Gísli flytja frá Sæbóli til þess að Þórdís og Þorgrímur geti búið þar
    • þeir reisa bæinn Hól og búa þar
  • Þorkell flytur frá Hól aftur á Sæból
    • Gísli og Þorkell skipta eigum sínum
      • Gísli fær bæinn, jörðina og búpeninginn
      • Þorkell fær allt lausafé
Ferð Vésteins
  • Frá Önundarfirði í Haukadal
    • að hitta Gísla
  • Hallvarður og Hávarður (húskarlar Gísla) segja honum að fara ekki
  • Er varaður við að fara ekki þangað
    • Þorkell vildi drepa hann
    • Lúta, Þorvaldur gneisti & Geirmundur vara hann við
  • Vésteinn fer samt í Haukadal
Gjafir Vésteins
  • Vésteinn ætlar að gefa Gísla og Þorkeli gjafir úr ferð sinni
  • refill
    • langt veggteppi, ofið með gulli í
  • gullofinn höfuðklútur
  • 3 gullskreyttar mundlaugar
    • handlaugar
  • Gísli þáði gjafirnar
  • Þorkell vildi engar gjafir
    • hann vildi ekki skulda Vésteini neitt




4 ummæli: