Hugtök
í ljóðum
Ljóðstafir
|
2 stuðlar (í fyrri
línu) og 1 höfuðstafur (í línunni á eftir)
|
Braglína
|
Einnig þekkt sem
ljóðlína eða vísuorð. Ein lína í ljóði
|
Bragfræði
|
Uppskrift að ljóði.
Allar reglur og allt
|
Hefðbundið ljóð
|
Ljóð sem inniheldur
rím, stuðla og höfuðstafi
|
Víxlrím
|
Önnur hver lína
rímar
|
Ferskeytla
|
Ljóð sem er með 4
línur
|
Stúfur
|
Áhersla ein og sér
|
Runurím
|
2 línur í röð
ríma
|
Forliður
|
Áherslulaust orð í
byrjun línu. Alltaf í lágkveðu
|
Tvíliður
|
Tveggja atkvæða
orð. Áherslan á fyrra atkvæðið
|
Þríliður
|
Þriggja atkvæðaorð.
Áhersla á fyrsta atkvæðið
|
kvenrím
|
Rímorð sem er 2 atkvæði
|
karlrím
|
Rímorð sem er 1 ætkvæði
|
Bein mynd
|
Lýst beint. Ekkert
myndmál
|
Myndlíking
|
____ er eins og ____.
Þegar einhverju er líkt við eitthvað
|
Myndhverfing
|
Engin hjálparorð.
Dæmi: sólin hefur hendur
|
Persónugerving
|
Hlut er gefið
mennskt líf
|
Engin ummæli:
Skrifa ummæli