Orkan Upprifjun 1. & 2. kafli


Orkan Upprifjun úr 1. - 2. kafla

1. kafli

Svör við upprifjun1-1
1. Líkleg lausn á ráðgátu.
2. Eðlisvísindi, jarðvísindi og lífvísindi.
3. Svo að tryggt verði að niðurstöðurnar megi rekja til aðeins eins þáttar. />

Svör við upprifjun 1-2
1. Metri, rúmmetri, kílógramm.
2. Massi er mælieining á efnismagn hlutar og er stöðug stærð. Þyngd ermælikvarði á þyngdarkraft og er breytileg.
3. Celsíuskvarði;  frostmark vatns 0 °C;  suðumark vatns er 100°C.
4. Massi á rúmmálseiningu;  gerir mönnum kleift að þekkja mismunandiefni og bera þau saman.

Svör við upprifjun 1-3
1. Litsjá er tæki sem klýfur ljós og kallar fram litróf; auðveldar mönnum að þekkja efni.
2. Leysir:  Nota má leysigeisla til þess að skera málma og sjóða þá saman, senda upplýsingar og leysigeislar eru líka notaðir við skurðaðgerðir.
Rafeindasmásjá:  Notuð til þess að sjá örsmáfyrirbæri.

source: http://4letingja.blogcentral.is/sida/2405283/


2. kafli


Svör við upprifjun 2-1
 1. Rumford greifi:  Varmi er ekki efni (ylefni), hann byggist á hreyfingu. James Prescott Joule:  Varmi er orkumynd sem byggist á hreyfingu.
2. Sameindir eru örsmáar eindir efnis, gerðar úr frumeindum.
3. Varmaleiðing:  Varmi flyst með beinni snertingu sameindanna. Varmaburður:  Varminn flyst með straumi straumefnis. Varmageislun:  Varminn
    berst sem ósýnileg geislun

Svör við upprifjun 2-2
1. Hreyfiorka byggist á hreyfingu hlutar, en stöðuorka er orka sem hlutur býr yfir vegna stöðu sinnar.
2. Hiti er mælikvarði á meðalhreyfiorku sameinda. Hiti er mældur í einungunni gráður (eða kelvin).
3. Varmi er ein mynd orkunnar. Varmaorka er mæld í júlum eða kaloríum (hitaeiningum).

Fjölvalsspurningar, eyðufyllingar, rétt & rangt 2.kafli

1.C
2.B
3.A
4.D
5.C
6.B
7.B
8.A
9.C
10.A
1.sameindir
2.varmageislun
3.hreyfi-
4.hitamælir
5.alkul(-273°c)
6.kaloría eða júl
7.efnaorka
8.373
9.lögmálinu
10.gas
1.Rangt (orku)
2.Rangt (leiðarar)
3.Rétt
4.Rangt (vinnu)
5.Rangt (eykst)
6.Rangt (meðalorku)
7.Rangt (1000)
8.Rangt (kvikasilfri)
9.Rétt
10.Rangt (varmi) 

source: http://4letingja.blogcentral.is/sida/2405260/

Engin ummæli:

Skrifa ummæli