a message from the fokof admin

Ókei what, ég fékk allt í einu einhvern tölvupóst um að einhver kommentaði á þessa síðu. Var löngu búin að gleyma henni. Var í 9. bekk í Hagó fyrir 3 árum og er núna á 2. ári í MR. Gerði þessa síðu svona mest upp á gamnið en það er gott að þið eruð að nota hana og hún hjálpar ykkur! Vildi bara segja ykkur að ég myndi halda áfram með þetta ef ég annars vegar hefði tíma og hins vegar vissi actually um allar þessar bækur og dót sem ég notaði en því miður hef ég hvorugt þannig að þetta verður að duga :) Gangi ykkur vel elskurnar mínar <3
Stay in school kids and don't do drugs.
Kveðja The GlósMachine

6 ummæli:

  1. Þessi síða er búin að hjálpa mér mjöögg mikið!
    Er í 9.bekk í Hagó núna og flestir í bekknum mínum nota hana :))
    Gengur mun betur að læra fyrir próf :)

    SvaraEyða
  2. ég elska dóp ekki banna mér shit

    SvaraEyða
  3. Okey hæ veit ekki hvort þú sérð commentin eða svarar þeim en það má reyna... er að nota þessa síðu sem heimild en finn hvergi dagsetninguna á þegar þú settir Gísla sögu glósurnar inn.. ekki gætiru hjálpað mér með það?? Kveðja, stelpa sem vonast eftir að fara í MR í haust:)

    SvaraEyða
  4. hæhæ, gaman að þú hafir fundið þessa eldgömlu en sígildu síðu. Því miður þá telst þessi síða ekki gild heimild því yfirleitt á að vísa í frumheimild (sem væri þá Gísla saga í þessu tilviki). Ég gerði þessar glósur úr Gísla sögu árið 2012 samt. Gangi þér vel!
    Kv. stelpa sem er í stúdentsprófum í MR núna

    SvaraEyða
  5. fann þessa síðu bara í gær, hafði engan tíma í natturufræði og þurfti að klára það fljótt. takk fyrir!

    SvaraEyða